Karfan er tóm.
Moebius heilkenni er sjaldgæfur fæðingargalli sem stafar af vanþroska 6. og 7. höfuðkúputauga sem stjórna augnhreyfingum og andliti. Fyrsta einkenni við fæðingu er vanhæfni til að sjúga. Önnur vandamál geta verið: kynging og köfnun, mikið slef, krossuð augu, skortur á svipbrigðum, skert geta til að brosa, næmni í augu, klofinn gómur, heyrna og tal erfiðleikar. Börn með Moebius geta ekki hreyft augun fram og til baka. Þegar börn eldast eiga þau erfit með að sýna svipbrigði og að brosa. Engin meðferð er til við sjúkdómnum en stuðningsmeðferð hjálpar.
https://www.ninds.nih.gov/Disorders/All-Disorders/Moebius-Syndrome-Information-Page#:~:text=Definition,%2C%209th%2C%2011th%20and%2012th.