Karfan er tóm.
McCune-Albright heilkenni er sjúkdómur sem hefur áhrif á bein, húð og nokkra hormónaframleiðandi innkirtla vefi. Sjúkdómur sem stafar af stökkbreytingu í GNAS geninu en er ekki arfgengur sjúkdómur. Fólk með heilkennið brotnar gjarna og er með ójafnan vöxt.Stundum myndast ljósbrúni húðblettir, kaffi-au-lait blettir, sem geta verið til staðar frá fæðingu. Beinskemmdir og kaffiblettirnir birtast aðeins á annarri hlið líkamans. Heilkennið stafar af stökkbreytingu í GNAS geninu.
https://medlineplus.gov/genetics/condition/mccune-albright-syndrome/#:~:text=McCune%2DAlbright%20syndrome%20is%20a,condition%20called%20polyostotic%20fibrous%20dysplasia.
https://www.chop.edu/conditions-diseases/mccune-albright-syndrome