Karfan er tóm.
Lupus er sjálfsofnæmissjúkdómur sem getur komið fram bæði hjá fullorðnum og börnum. Börn fá sjúkdóminn oftast á unglingsárum. Þetta gæti tengst aukningu á hormónum á kynþroskaskeiði. Einkenni geta verið mis alvarleg. Þetta er ævilangur sjálfsofnæmissjúkdómur sem veldur liðverkjum, hita, útbrotum og líffæraskemmdum. Lupus hjá nýburum getur komið fram en er ekki mjög algengt.
https://my.clevelandclinic.org/health/diseases/14796-systemic-lupus-erythematosus-sle-in-children