Karfan er tóm.
Lissencephaly er sjaldgæfur genatengdur heilagalli sem einkennist af því að ekki eru eðlilegar fellingar í heilaberki og óeðlilega lítið höfuð. Þetta orsakast af gölluðum taugafrumum við fósturþroska. Einkennin geta verið: óvenjulegt útlit í andliti, kyngingarerfiðleikar, vanþroski, vöðvakrampar og alvarleg hreyfihömlun. Hendur, fingur eða tær geta einnig verið aflöguð. Engin lækning er til við þessum galla. Börn geta sýnt framfarir í þroska með tímanum. Stuðningshjálp gæti verið nauðsynleg. Flog geta verið erfið en krampastillandi lyf geta hjálpa. Lífshorfur barna eru háðar því hversu mikil vansköpun heila er.
https://www.ninds.nih.gov/Disorders/All-Disorders/Lissencephaly-Information-Page