Karfan er tóm.
Landau-Kleffner heilkenni (LKS) er ástand sem kemur fram á barnsaldri og veldur erfiðleikum með tal og flog. Börn með LKS missa getu til að tala og skilja tal. Mörg börn fá einnig flog. Erfitt er að greina þetta ástand. Algengasta einkenni er máltap og málstol. Fá oft flog í svefni, hegðunarvandamál og ofvirkni. Ekki er vitað um orsakir LKS. Talið er að þetta geti tengst sjálfsofnæmissjúkdómi.
https://www.cedars-sinai.org/health-library/diseases-and-conditions/l/landau-kleffner-syndrome.html