Karfan er tóm.
LI er sjaldgæfur erfðafræðilegur húðsjúkdómur sem er til staðar við fæðingu. Húðfrumur vaxa eðlilega en aðskiljast ekki hvor frá annari á yfirborði húðarinnar eins og ætti að gerast. Húð þessara barna getur litið út eins og þau séu þakin plastfilmu. Húðin verður rauð eða dökk, þétt og klofin. Nýburar geta átt í vandræðum með að hafa stjórn á líkamshita og koma í veg fyrir vökvatap og geta líka verið líklegri til að fá húðsýkingar. LI er venjulega meðhöndlað staðbundið með kremum og öðru slíku.
https://rarediseases.org/rare-diseases/ichthyosis-lamellar/#:~:text=Lamellar%20ichthyosis%20(LI)%20is%20a,ichthyosis%20and%20congenital%20ichthyosiform%20erythroderma.