Karfan er tóm.
Kabuki heilkenni er sjaldgæfur erfðasjúkdómur. Börn og fullorðnir með þennann sjúkdóm geta orðið fyrir ýmsum einkennum. Væg til miðlungsmikil vitskerðing, seinkun á vexti, lág vöðvaspenna, næringarerfiðleikar, hjartagalli, klofinn gómur, frávik í beinum, sjón-og/eða heyrnaskerðing og erfiðleikar í samskiptum við annað fólk. Heilkennið hefur reyndar mismunandi áhrif á hvern einstakling.
https://www.allthingskabuki.org/what-is-kabuki