Karfan er tóm.
Joubert heilkenni er sjaldgæfur sjúkdómur hjá ungbörnum og börnum þar sem heilinn þróast ekki rétt. Heilastofninn sem tengir heila og mænu er líka óeðlilegur. Heilkennið getur haft áhrif á marga mismunandi líkamshluta. Það getur leitt til margvíslegra heilsufarsvandamála, t.d þroskahömlunar. Joubert heilkenni er í fjölskyldum þannig að fólk sem á ættinga með heilkennið er í meiri hættu á að erfa hann.
https://my.clevelandclinic.org/health/articles/6040-joubert-syndrome
https://www.ninds.nih.gov/Disorders/All-Disorders/Joubert-Syndrome-Information-Page