Karfan er tóm.
ITP framleiðir fyrir ónæmiskerfið mótefni gegn blóðflögum. Þessar blóðflögur eru merktar til eyðingar og fara úr í milta sem lækkar blóðflagnafjöldann. Hjá börnum þróast ITP oft í kjölfar víruss. Algengustu einkenni eru: Fá auðveldlega mar, blóðnasir, blæðing frá tannholdi, blóð í þvagi, blóð í hægðum, langvarandi blæðingar frá skurðum, miklar blæðingar í aðgerð. Sumir með ITP hafa engin einkenni. Læknir ákveður hver meðferð er en í sumum tilfellum er ekki þörf á meðferð og börn sem fá bráða ITP batnar venjulega innan sex mánaðar. Hættulegasti fylgikvilli ITP er blæðing, sérstaklega blæðing inn í heila sem getur verið banvæn, þær eru þó sjaldgæfar.
https://www.healthline.com/health/idiopathic-thrombocytopenic-purpura-itp#causes
https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/9611955/