Karfan er tóm.
Infantile Neuroasonal Dystropy (INAD) er sjaldgæfur taugahrörnunarsjúkdómur þar sem sjúklingar lifa oftast ekki lengi. Við 6 mánaða aldur byrjar hrörnun á áunninni hreyfifærni, og missi á vöðvastjórnun. Það er engin lækning eða meðferð til sem stöðvar framgang sjúkdómsins. Meðferð felur í sér lyf til verkjastillingar og róandi. Sjúkraþjálfarar geta kennt foreldrum og umönnunaraðilum hvernig á að æfa handleggi og fætur til að viðhalda vellíðan. INAD er versnandi sjúkdómur. Þegar einkenni byrja halda þau áfram að versna. Almennt hægist á þroska barns á aldrinum 6 mánaða til 3ja ára aldurs. Fyrstu einkenni geta verið að það hægir á hreyfi og andlegum þroska, slappleiki og fótleggjum (meira en í handleggjum). Smátt og smátt versnar sjón, tal og andleg færni.
https://www.frontiersin.org/articles/10.3389/fgene.2018.00597/full#:~:text=Infantile%20Neuroaxonal%20Dystrophy%20(INAD)%20is,loss%20of%20voluntary%20muscle%20control.
https://www.ninds.nih.gov/Disorders/All-Disorders/Infantile-Neuroaxonal-Dystrophy-Information-Page