Karfan er tóm.
Sjálfvakinn innankúpuháþrýstingur (IIH) gerist þegar hár þrýstingur í kringum heilann veldur einkennum eins og sjónbreytingum og og höfuðverk. IIH gerist þegar of mikill heila-og mænuvökvi í kringum heila og mænu safnast upp í höfuðkúpunni. Þetta veldur auknum þrýstingi á heilann og á taugina aftast í auganu, sem kallast sjóntaug. Augnlæknir getur fundið út hvort einkenni þín tengist IIH. Einkenni geta verið: höfuðverkur, eyrnasuð, tímabundin blinda, verkir í hálsi og öxlum og sjónskerðing. Ekki er vitað hvað veldur IIH. Hjá flestum batna einkenni við meðferð sem eru m.a.:að léttast ef þú ert of þung/ur og lyf.
https://www.nei.nih.gov/learn-about-eye-health/eye-conditions-and-diseases/idiopathic-intracranial-hypertension
https://www.iih.org.uk/
https://emedicine.medscape.com/article/1214410-overview
https://n.neurology.org/content/94/15_Supplement/4546