Karfan er tóm.
Blóðsykurfall sem stafar af stjórnlausri losun insúlíns annað hvort frá beta-frumum í brisi í æxli eða gölluðum beta frumum. Síðar nefnda röskunin sést venjulega hjá nýburum. Orsök sjúkdómsins er ekki þekkt en gæti tengst göllum í glúkósa greiningarkerfi beta frumunnar. Meðferð felst í aðgerðalegri minnkun á beta fumumassanum.
https://pedsinreview.aappublications.org/content/40/4/207
https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/17263973/#:~:text=Hyperinsulinemic%20hypoglycemia%20is%20caused%20by,a%20focal%20and%20diffuse%20type.