Karfan er tóm.
Einstaklingar sem fæðast með stökkbreytingu á USP7 geninu hafa reynst vera með taugaþroskaröskun sem kallast Hao-Fountain Syndrome. Flest greind tilvik hafa verið stökkbreyting sem þýðir að það hafi ekki erfst. Heilkennið er taugaþroskaröskun sem einkennist af seinkun í þroska, skertum vitsmunaþroska með verulegri seinkun á tali, hegðunarfrávik eins og einhverfa og vægar andlitsbreytingar. Í öllum tilvikum sem greint er frá í læknisfræðiritum hafa viðkomandi einstaklingar sýnt væga til alvarlega greindarskerðingu. Einstaklingar geta einnig sýnt ýmis líkamleg frávik. Blanda af æfingum og sjúkraþjálfun ásamt annarri stuðningstækni t.d. spelkum hafa hjálpa til við meðhöndlun.
https://www.usp7.org/what-is-hao-fountain-syndrome