Karfan er tóm.
Taugaþroskaröskun sem hefur áhrif á taugakerfið. Taugaþroskaraskanir sem stafa af skertum vexti og þroska miðtaugakerfisins. Raskanir sem hafa oft áhrif á námsgetu, minni og hegðun og geta tengst öðrum taugavandamálum. Stundum væg til mikillar greindarskerðingar, seinkun á mál-og hreyfifærni, svo sem að sitja og ganga. Sumir þróa aldrei með sér getu til að tala eða ganga. Margir eru með veika vöðvaspennu sem getur stuðlað að vandamálum við að þróa hreyfifærni og leitt til erfiðleika við að borða. Um helmingur greindra verða fyrir endurteknum flogum og um fjórðungur hefur einhverfurófsröskun.
https://medlineplus.gov/genetics/condition/grin2b-related-neurodevelopmental-disorder/
http://grin2b.com/common-questions/