Karfan er tóm.
Goltz heilkenni er sjaldgæfur erfðasjúkdómur sem kemur helst fram í húð, beinum, augum og andliti. Við fæðingu er húðin þunn og svæði þar sem húð vantar. Neglur geta verið rifnar, gallaðar eða litlar, hár rýrt eða jafnvel ekkert. Gallar geta verið á vefjum, klofin hönd eða fótur, augu geta verið lítil, höfuðbein og andlit ósamhverf, klofin vör og gómur. Sumir einstaklingar eru með vitræna skerðingu.
https://www.nfed.org/learn/types/goltz-syndrome/
https://www.orpha.net/consor/cgi-bin/Disease_Search.php?lng=EN&data_id=2004&Disease_Disease_Search_diseaseType=ORPHA&Disease_Disease_Search_diseaseGroup=2092&Disease(s)/group%20of%20diseases=Goltz-syndrome&title=Goltz-syndrome&search=Disease_Search_Simple