Karfan er tóm.
Brothætt X heilkenni er erfðafræðilegt ástand sem veldur ýmsum þroskavandamálum. Þar er m.a. námsörðuleikar og vitræn skerðin. Börn geta einnig haft kvíða og ofvirka hegðun eins og hvatvísi. Stökkbreytingar í FMR1 geninu valda brothættu X heilkenni en genið hjálpar til við að búa til protein sem hjálpar til við að stjórna framleiðslu annarra próteina.
https://medlineplus.gov/genetics/condition/fragile-x-syndrome/#inheritance