Karfan er tóm.
Barkavélindafistill er ástand sem stafar af óeðlilegum þroska fyrir fæðingu á göngunum sem flytja fæðu frá munni til maga. Um 90 prósent barna sem fæðist með barkavélindafistil eiga erfitt með að koma fæðu niður í maga og eiga jafnvel við öndunar erfiðleika að stríða. Algengast er að til skurðaðgerðar komi til að leiðrétta þennann galla svo næring komist rétta leið og koma í veg fyrir lungnaskemmdir vegna endurtekinnar útsetningar fyrir vélindavökva.
https://medlineplus.gov/genetics/condition/esophageal-atresia-tracheoesophageal-fistula/