Karfan er tóm.
Sjaldgæfur fæðingargalli sem tengist höfuðkúpugalla sem einkennist af skorti á beinasamruna að hluta en skilur eftir bil þar sem hluti heilans kemur út. Einkenni sem getur þróast eru meðal annars seinkun á þroska, þroskahömlun, námsörðugleikar, vaxtatafir, krampi, sjónskerðingu, ósamræmdar hreyfingar, vatnshöfuð ofl. Sum börn geta verið eðlilega greind á meðan önnur upplifa þroskahömlun.
https://rarediseases.org/rare-diseases/encephalocele/