Karfan er tóm.
Þetta er sjaldgæfur sjúkdómur sem kemur venjulega fram hjá ungbörnum og börnum á unga aldri. Þetta er ekki læknanlegur sjúkdómur en með meðferðum eins og cysteamín meðferð og nýrnaígræðslu þá hefur það gert fólki kleift að lifa lengur. Sjúkdómurinn verður til þar sem óeðlileg uppsöfnun ákveðinnar amínósýru sem kallast cystín verður. Cystinosis er víkjandi erfðasjúkdómur.
https://www.kidney.org/atoz/content/nephropathic-cystinosis