Karfan er tóm.
Cystic hygromas eru blöðruafbrigði eitlaæxla, algengir staðir eru háls, axlir og andlitssvæði. Öndunarerfiðleikar og endurteknar sýkingar eru helstu vísbendingar um sjúkdóminn. Helsta meðferð er skurðaðgerð en einnig kemur herslislyfjameðferð til greina. Hygroma er gríska og þýðir æxli sem inniheldur vatn. Þetta eru meðfædd vansköpun á eitlakerfi. Eitilæxli eru venjulega flokkuð sem háræðaæxli, holæðaæxli eða blöðruæxli. Venjulega kemur þetta fram við fæðingu en þetta er sársaukalaus massi sem veldur foreldrum oft miklum áhyggjum og kvíða.
https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC3047730/