Karfan er tóm.
Ónæmisbrestur sem veldur því að þú hefur lítið magn af próteinum sem hjálpa til við að berjast gegn sýkingum. Sjúklingar með CVID eru líklegir til að hafa endurteknar sýkingar í eyrum og öndunarfærum. Einnig getur verið aukin hætta á meltingarsjúkdómum, sjálfsofnæmissjúkdómum, blóðsjúkdómum og krabbameini. CVID getur erfst en það er líka hægt að þróa það með sér á lífsleiðinni.
https://www.mayoclinic.org/diseases-conditions/common-variable-immunodeficiency/symptoms-causes/syc-20355821#:~:text=Common%20variable%20immunodeficiency%20(CVID)%20is,ears%2C%20sinuses%20and%20respiratory%20system.