Karfan er tóm.
Meðfædd gerviliðagigt í sköflungi sem er mjög sjaldgæf en tengist venjulega neurofibromatosis teg.1. Gerviliðagigt er eins og falskur liður og er brot á beinum sem gróa ekki af sjálfu sér. Þegar brot á sér stað er lítil sem engin tilhneiging til að sárið grói eðlilega. Helst er að skurðaðgerð geti hjálpað til að koma í veg fyrir misræmi í lengd útlima, mjúkvefjaskemmdir og stífleika í nálægum liðum. Fylgja þarf vel eftir þeim börnum með CPT þar til beinagrind hefur þroskast. Í verstu tilfellum er aflimunar þörf.
https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC3543877/