Karfan er tóm.
Meðfætt vélindaþrengsli, sjaldgæft frávik sem stafar af ófullkomnum aðskilnaði öndunarfæra á 25.degi eftir getnað. Erfitt getur reynst að greina sjúkdóminn en kynging getur verið erfið vegna innri þrengingu á vélinda. Greining er aðeins staðfest með vefjafræðilegri skoðun. Meðferð felur venjulega í sér skurðaðgerð allt eftir alvarleika og staðsetningu þrengslanna.
https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC3303409/