Karfan er tóm.
- Félagið
- Réttindi
- Samantekt fyrir foreldra
- Réttindamál
- Hjálpartæki
- Fjármál
- Húsnæði
- Lög og lagaleg málefni
- Vefverslun
- Styrkja félagið
- Tillögur
- Skráning á viðburði
- Greiningar innan félags
Meðfædd vöðvabólguheilkenni er fjölbreyttur hópur sjúkdóma sem hafa undirliggjandi galla í boðsendingum frá taugafrumum til vöðva. Það sem einkennir sjúkdóminn er vöðvaslappleiki sem versnar við áreynslu. Alvarleiki sjúkdómsins getur verið allt frá smávægilegum einkennum eins og vægu hreyfióþoli til alvarlegra fatlaðra einkenna. Hvíld er ein besta meðferðin til að hjálpa þeim sem hafa þetta heilkenni. Lyfjagjöf getur verið gagnleg en það er metið hjá hverjum og einum. Fólk með meðfædda vöðvabólgu lifir oftast eðlilegu lífi. Erfðafræðileg greining er mikilvæg til þess að sjúkdómurinn sé höndlaður rétt.
Hér er vísað á þrjár erlendar heimildir um Congenit Myasthenia Gravis: