Karfan er tóm.
CDKL5 er sjaldgæfur taugaþroska sjúkdómur sem einkennist af flogaveiki, lágri vöðvaspennu og þroskaörðugleikum. Önnur algeng einkenni eru sjónerfiðleikar, svefntruflanir, erfiðleikar við næringu og/eða kyngingu,skertur vöxtur, bakflæði, hægðartregða og bæklunarvandamál vegna lágrar vöðvaspennu eins og hryggskekkju. Engin sérstök meðferð fyrir CDKL5 röskun er til sem stendur. Læknar og meðferðaraðilar hafa reynslu í að meðhöndla börn með CDKL5 og koma frá ýmsum sérgreinum þar á meðal: Taugafræði, taugaerfðafræði ofl.
https://zh.childrenshospital.org/conditions-and-treatments/conditions/c/cdkl5-disorder