Branchiootorenal heilkenni (BOR)

Branchiootorenal er arfgengt heilkenni sem einkennist af fæðingargöllum eða frávikum í vefjum í hálsi, útlitsgalla á ytra eyra, heyrnarskerðingu og nýrnasjúkdómi. Einkenni og alvarleiki þeirra geta verið mjög mismunandi eftir einstaklingum. Það getur stafað af stökkbreytingum í EY1, SIX1 eða SIX5 genunum.

Einkenni

Heyrnaskerðing og stækkuð kuðungsæð o.fl..

Eins og svo margir sjúkdómar eða heilkenni gengur BOR heilkennið undir fjölmörgum heitum:

  • BO syndrome
  • BOR
  • BOR syndrome
  • BOS
  • Branchio-oto-renal syndrome
  • Branchio-otorenal dysplasia
  • Branchio-otorenal syndrome
  • Branchiootic syndrome
  • Branchiootorenal dysplasia
  • Branchiootorenal spectrum disorders
  • Branchiootorenal syndrome
  • Melnick-Fraser syndrome

Erlendar heimildir um Branchiootorenal heilkennið: