Karfan er tóm.
- Félagið
- Réttindi
- Samantekt fyrir foreldra
- Réttindamál
- Hjálpartæki
- Fjármál
- Húsnæði
- Lög og lagaleg málefni
- Vefverslun
- Styrkja félagið
- Tillögur
- Skráning á viðburði
- Greiningar innan félags
Sjaldgæfur sjúkdómur sem einkennist af minni vitsmunalegum þroska en hjá jafnöldrum, offitu og áberandi andlitseinkenni. Sjúkdómurinn stafar af truflunum eða breytingum á PHF6 geninu á X litningi. Röskunin er að mestu leyti hjá karlmönnum.
Ungabörn sem eru með sjúkdóminn geta einnig haft skerta vöðvaspennu, krampa, væg offita, stórir og holdugir eyrnasneplar, óeðlileg beinagrind, djúp sett augu, þykkt bandvef í andliti sem gefur andlitinu gróft útlit. Einstaklingar geta upplifað skerta virkni í eggjastokkum og eistum við framleiðslu hormóna sem getur valdið vaxtaskorti og seinkun á kynþroska.
https://rarediseases.org/rare-diseases/borjeson-forssman-lehman-syndrome/
https://en.wikipedia.org/wiki/B%C3%B6rjeson-Forssman-Lehmann_syndromehttps