Karfan er tóm.
- Félagið
- Réttindi
- Samantekt fyrir foreldra
- Réttindamál
- Hjálpartæki
- Fjármál
- Húsnæði
- Lög og lagaleg málefni
- Vefverslun
- Styrkja félagið
- Tillögur
- Skráning á viðburði
- Greiningar innan félags
Biliary Atresia er stíflun í leiðslum sem bera gall frá lifur til gallblöðru. Þetta meðfædda ástand kemur fram þegar gallrásir innan eða utan lifrar þróast ekki eðlilega. Ekki er vitað hvers vegna gallkerfið þróast ekki eðlilega. Börn sem eru með heilkennið geta fengið lifraskemmdir og skorpulifur, sem nauðsynlegt er að meðhöndla.
Nýburar með þetta heilkenni geta virst eðlilegir við fæðingu en gula myndast eftir aðra eða þriðju viku. Önnur einkenni sem geta komið fram eru: Dökkt þvag, fljótandi hægðir, illa lyktandi hægðir, stækkað milta, hæg eða engin þyngdaraukning, hægur vöxtur og fölar eða litaðar hægðir.
https://www.hopkinsmedicine.org/health/conditions-and-diseases/biliary-atresia