Karfan er tóm.
- Félagið
- Réttindi
- Samantekt fyrir foreldra
- Réttindamál
- Hjálpartæki
- Fjármál
- Húsnæði
- Lög og lagaleg málefni
- Vefverslun
- Styrkja félagið
- Tillögur
- Skráning á viðburði
- Greiningar innan félags
Barth heilkenni (syndrome) er efnaskiptasjúkdómur sem hefur áhrif á hjarta, vöðva, ónæmiskerfi og vöxt. Það kemur næstum alltaf fram hjá drengjum. Barth heilkennið getur valdið alvarlegum hjartakvillum, seinkun á grófhreyfingum, veikri vöðvaspennu og fleiru. Barth heilkenni stafar venjulega af óeðlilegu geni á X-litningi sem kallast TAZ gen.