Karfan er tóm.
- Félagið
- Réttindi
- Samantekt fyrir foreldra
- Réttindamál
- Hjálpartæki
- Fjármál
- Húsnæði
- Lög og lagaleg málefni
- Vefverslun
- Styrkja félagið
- Tillögur
- Skráning á viðburði
- Greiningar innan félags
Alagille heilkenni (syndrome) er arfgengt ástand þar sem gall byggist upp í lifur vegna þess að það eru of fáar gallrásir til að tæma gallið. þetta hefur í för með sér lifraskemmdir. Alagille heilkenni er skyld JAG1 genbreytingunni. það getur farið frá foreldri til barns. Ef eitt foreldri er með Alagille heilkenni, eru 50% líkur á að barnið fái heilkennið. Það kemur fram hjá einu af 70.000 börnum og kemur fyrir hjá báðum kynjum.
Gul húð eða augu, kláði í húð, seinkaður vöxtur, harðar húðbólgur, hjartatif, breytingar á æðum, andlitseinkenni, vöxtur á hrygg breytist, nýrnasjúkdómur, stækkað milta og hvítur hringur í auganu.
Á vef Johns Hopkins Medicine er greinagóð lýsing á Alagille heilkenninu.