Karfan er tóm.
- Félagið
- Réttindi
- Samantekt fyrir foreldra
- Réttindamál
- Hjálpartæki
- Fjármál
- Húsnæði
- Lög og lagaleg málefni
- Vefverslun
- Styrkja félagið
- Tillögur
- Skráning á viðburði
- Greiningar innan félags
Nýrnahettuheilkennið Adrenogenital syndrome (heilkenni) AGS er arfgengur efnaskiptasjúkdómur, venjulega af völdum skorts á ensími á nýrnahettum. Skortur á hormónum getur leitt til margvíslegra einkenna. T.d. frávika í kynfærum karl/kvenkyns. Börn virðast hætta að stækka við kynþroska og enda því yfirleitt smávaxin sem fullorðin. Sjúklingar sem geta ekki framleitt steinefnastera fá venjulega uppköst sem gætu leitt til frekari minnkunar á saltmagni og ofþornunar sem að lokum getur leitt til andláts ef ekki er meðhöndlað.
Á vef National Library of Medicin er birt greinin Adrenogenital syndrome. I. Introduction, enzymology and heredity um heilkennið auk þess sem vísað er í tengdar greinar.
Á vef upplýsingafyrirtækisins DocDoc, sem segist vera fyrsta fyrirtæki í heiminum sem veiti sjúklingum upplýsingar um sjúkdóma, er grein um heilkennið Adrenogenital Syndrom, What are Adrenogenital Problems: Symptoms, Causes, Diagnosis, and Treatment.