Karfan er tóm.
- Félagið
- Réttindi
- Samantekt fyrir foreldra
- Réttindamál
- Hjálpartæki
- Fjármál
- Húsnæði
- Lög og lagaleg málefni
- Vefverslun
- Styrkja félagið
- Tillögur
- Skráning á viðburði
- Greiningar innan félags
15q11-q13 heilkenni er erfðafræðilegt ástand sem veldur þroskaseinkun. Einkenni heilkennisins eru afar mismunandi hjá þeim sem bera það. Algengustu einkennin eru eru þó slæm vöðvaspenna sem veldur seinkun á þroska og skerðir hreyfifærni, meðal annars færni við að sitja og ganga.
Ekki fundust upplýsingar á íslensku um 15q11-q13 heilkennið en víða á vefnum eru upplýsingar á ensku. Við vísum á tvær þeirra: