Málþing um sjaldgæfa sjúkdóma

Einstök börn efna til málþings um sjaldgæfa sjúkdóma föstudaginn 28. febrúar næstkomandi á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2.

  • Dagur:  Föstudagurinn 28. febrúar 2025
  • Staður:  Hótel Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, 108 Reykjavík
  • Tími:  Frá kl. 12.15 til 15.00
Þátttaka á málþingi um sjaldgæfa sjúkdóma
Fagaðili eða foreldri?