Æfingastöðin og ÍR var með Íþróttanámskeið fyrir hreyfihamlaða
21. júlí 2025Um er að ræða leikjanámskeið í samstarfi við Allir með þar sem börn fá afnot af sérstökum hjólastólum fyrir íþróttaiðkun.
Var námskeiðið frá 14. júlí-18. júlí.
Lesa Meira